Afli og aflaverðmæti skipa Hraðfrystihússins-Gunnvarar hf., árið 2019.
mánudagurinn 13. janúar 2020
Á árinu 2019 öfluðu skip félagsins 19.263 tonna að verðmæti 4.648 milljóna króna. Aflatölur eru miðaðar við afla uppúr sjó, ólægðan afla.
| 2019 | 2019 | |
|---|---|---|
| Tonn | Milljónir | |
| Samtals | 19.263 | 4.648 |
| Júlíus Geirmundsson | 6.616 | 2.199 |
| Páll Pálsson | 7.162 | 1.344 |
| Stefnir | 5.317 | 1.051 |
| Valur, innfjarðarrækja. | 168 | 54 |