Heimsókn frá Tanga
þriðjudagurinn 18. júlí 2023

Nú á vordögum fékk Páll Pálsson ÍS 102 skemmtilega heimsókn frá ungum krökkum frá leikskólanum Tanga á Ísafirði. Orri Sverrisson tók á móti þeim og sýndi þeim skipið. Krakkarnir voru afar ánægð með heimsóknina og færðu skipinu fallegan trébát sem þau gerðu sjálf og afhentu skipstjórum Páls Pálssonar gripinn. 

Til baka